top of page


Bifreiðarnar okkar
Við erum með stórar sem smáar hópbifreiðar. Snyrtilegar og flottar Scaniur og nýr Sprinter í hæsta gæðaflokki.

Hafðu samband
Ívar Björn Sandholt
Ég heiti Ívar og er stofnandi/eigandi ProTrip ehf.
Ég tek fagnandi á móti öllum fyrirspurnum og er allur af vilja gerður til þess að gera ferðina ógleymanlega fyrir þig og þína!
​
Ekki hika við að hafa samband
​
Ferðaskrifstofa
Takk fyrir gott tilboð og takk fyrir að bjarga þessu fyrir okkur með svo skömmum fyrirvara, ómetanlegt :)
Starfsmannafélag
Takk kærlega fyrir rútuna fimmtudaginn 29. ágúst. Bílstjórinn var alveg til fyrirmyndar og allt upp á 10 :)
Ánægður viðskiptavinur
bílstjórinn okkar var frábær, alltaf hress, þjónustumiðaður, nákvæmur og gerði allt til að tryggja að við skemmtum okkur vel. Þúsund þakkir!!
bottom of page




