top of page

Sjálfstæð, skapandi viðfangsefni

Kennsluaðferðin samanstendur m.a. af:

Þemanámi

Sviðsetningu - Eftirlíking

Söguaðferð

Landnámsaðferð

Raunverulegu viðfangsefni

​Þáttöku- og þjónustunámi

Skapandi aðferðir

Dæmi um sjálfstæðisaukandi og skapandi kennsluaðferð gæti verið að nemendur setji upp heimasíða, bloggsíðu, búi til stuttmynd eða leikrit

Ávinningur kennsluaðferðarinnar

1

Eykur áhuga nemenda

Nemendur geta lifað sig frekar inn í viðfangsefnið og fengið áhuga á efninu, sem hugsanlega annars myndi ekki vekja áhuga þeirra. Aðferðin getur að auki eflt einstaka einstaklingshæfileika

2

Sköpunargleði

Nemendur sem setja saman verkefni í formi heimasíðu til dæmis, öðlast aukna sköpunargleði, sem og aukin verkfæri inn í framtíðina sem gæti nýst þeim vel. 

3

Eflandi fyrir marga

Kosturinn við verklegt nám og verkefna vinnu, er að námið gæti ratað betur til þeirra sem teljast verri á bókina. En ekki allir eiga auðvelt með að lesa sér til gagns.

Myndræn framsetning vekur áhuga og sest í minni nemenda 

Dæmi um myndræna framsetningu

Með myndrænni framsetningu næst betri tenging við námsefnið. Nemendur geta sett sig betur í aðstæðurnar sem um ræðir. 

Dæmi sem falla undir kennsluaðferðina eru:

- Teikningar.

- Leikrit.

- Stuttmynd. 

- Ljósmyndasýning.

- Bókaútgáfa, tímaritagerð og þess háttar. 

- Uppsetning á aðstæðum (búa til gatnamót í kennslustofunni).

veltibíll.jpeg

Veltibíllinn

Veltibíllinn er gott dæmi um kennsluaðferðina

Einstefnumiðlun

Kennari A:
Les beint upp úr lögum og reglugerðum fyrir hópinn. Dreifir spurningum og lesefni og nemendur svara
krossaspurningum.

Sviðsetning

Kennari B:
Hann útskýrir fyrir nemendum hvaða reglur gilda um ölvunarakstur og útskýrir mikilvægi þess að skilja af
hverju ölvun og akstur fara aldei saman. Fær nemendur til að setja á sig ölvunargleraugu og upplifa
raunverulegar aðstæður í stað þess að lesa þær bara upp af blaði.

Myndræn framsetning

1. Myndavél A tekur mynd af öllum sem keyra framhjá. Á sama tíma sendir myndavélin lykiltölur til myndavélar B, sem staðsett er 2-20 km í burtu. Lykiltölurnar innihalda upplýsingar um hvenær bifreiðin fór framhjá myndavél A ásamt skráningarnúmeri bifreiðarinnar.

2. Myndavél B byggir upp lista af bifreiðum sem hafa farið fram hjá myndavél A. Þegar þær bifreiðar keyra fram hjá ber hún kennsl á þær út frá lykiltölum og reiknar meðalhraðann.

3. 50 metrum seinna er ljós sem blikkar gulu ef bifreið hefur verið ekið of hratt.

Texti með sömu upplýsingum og á myndinni

Hvor framsetningin ætli nái betur til áheyranda?

Fengið af vef aktu.is

Spurningar?

Hildur

Sérfræðingur

Haukur Páll

Sérvitur

Ívar

Meðalfróður

Takk fyrir okkur! 

EE0B07EA-7A61-43E6-9FC4-C81632AED91F.jpeg
Hvernig stóðum við okkur?
Uuuuuu... aah mhmLalaSæmilegaGlæsó!Glimrandi glæsilegt!!!

Skráðu þig í ökufræðslu hjá Hauki og Hildi

Thanks for registering to our event. See you there!

bottom of page