top of page

Rútan komin í skip

Writer's picture: ProTrip ÍslandProTrip Ísland

Hér á meðfylgjandi mynd má sjá Guðmund afskalega gáfulegan og kátann, enda í gulu vesti með hatt. Um 800 kílómetra ferðalag frá Untersteinach að bryggju í Rotterdam loksins lokið.


Þessi mynd var tekin rétt áður en Guðmundur ók rútunni lokametrana inná haftasvæðið. Rútan kemur svo til Íslands í næstu viku 👏



18 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page