Hér á meðfylgjandi mynd má sjá Guðmund afskalega gáfulegan og kátann, enda í gulu vesti með hatt. Um 800 kílómetra ferðalag frá Untersteinach að bryggju í Rotterdam loksins lokið.
Þessi mynd var tekin rétt áður en Guðmundur ók rútunni lokametrana inná haftasvæðið. Rútan kemur svo til Íslands í næstu viku 👏

Comments