top of page

ProTrip annaðist flutning á um 200 manns

Nú undir lok mars annaðist ProTrip farþegaflutninga á um 200 manns með fimm hópbifreiðum vegna unglingaþings í Hörpu. Verkefnið gekk vel fyrir sig og ánægjulegt að fá að taka þátt í svo stóru verkefni, en rúmlega 500 nemendur sóttu þingið í Hörpu. Skemmtilegt var að hitta og flytja efnileg ungmennin sem höfðu margt áhugavert að segja og tala um. Þá var það aðdáunarvert hve vel var gengið um bílana okkar og bestu þakkir þar fyrir!


Vantar þig tilboð í ferð? Þú getur óskað eftir tilboði hér!


Meðfylgjandi er ljósmynd af rútulestinni utan við Hörpu í Reykjavík.


10 views0 comments

Recent Posts

See All

留言


bottom of page