top of page
Writer's pictureProTrip Ísland

Flotinn stækkar

Í byrjun febrúar bætti ProTrip við sig hópbifreið nr. 2, varð Mercedes Benz Sprinter fyrir valinu. Sprinterinn tekur í heildina 21 manns í sæti, er þar með talið bílstjóri og leiðsögumaður/hópstjóri.


Sprinterinn er heldur skemmtilega innréttaður með fínni innréttingu, þæginlegum leðursætum og skemmtilegum led-ljósum. Látum myndirnar tala...


Ekki er búið að bóka eins mikið á Sprinterinn eins og Scaniuna og því um að gera að hafa samband. Hægt er að senda okkur tölvupóst eða styðjast við meðfylgjandi hlekk sem er mjög þæginlegt að notast við.



7 views0 comments

Yorumlar


bottom of page